top of page
Favicon.png
Neytendakassar.png

PAPPAKASSAR

Pappakassar

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af öflugum pappakössum sem henta bæði til iðnaðar- og neytendaumbúða. Hvort sem þú þarft traustar og endingargóðar lausnir fyrir flutninga eða vandaðar og flottar umbúðir sem styrkja vörumerkið þitt, höfum við réttu lausnina.

 

Allir kassarnir okkar eru gerðir úr endingargóðum pappa og hægt er að sérsníða þá eftir þínum þörfum – bæði hvað varðar stærð, lit og prentun.

Pink Poppy Flowers

Brettakassar

Stórir, samanbrjótanlegir kassar sem henta vel fyrir flutning, geymslu og dreifingu.
Sterkir og hagkvæmir kassar sem auðvelt er að stafla á bretti. Henta vel fyrir vörur í heildsölu, vöruhús og flutning í magni. Fáanlegir í mismunandi flausagerðum og styrkleikastigum, með möguleika á sérmerkingu og stærðum.

Pink Poppy Flowers

Neytendakassar

Snyrtilegir og sérhannaðir kassar fyrir vörur beint til viðskiptavina.
Hannaðir með útlit og upplifun í huga – þessi flokkur hentar fyrir vöru sem fer beint í hendur neytandans, hvort sem það eru matvörur, gjafavara, föt, hönnun eða handverk. Í boði með gluggum, prentun eða mismunandi áferð (kraft, hvítur, matt o.fl.).

Pink Poppy Flowers

Kassar með glugga

Sýnileiki og stíll 
Tilvalið fyrir sælkeravörur, bakstur, snyrtivörur eða gjafavöru. Kassarnir koma með glæru gluggaplastefni sem sýnir vöruna án þess að opna kassann. Sterk bygging og snyrtileg framsetni

Pink Poppy Flowers
Kassi náttura_edited.jpg
bottom of page