top of page
Favicon.png
Filmupakkning

FILMUR

filma 2.png

Hitmótunarfilmur

Hitamótunarfilmur veita örugga og loftþétta pökkun sem aðlagast vöruformi – tilvalið fyrir ferskt kjöt, fisk, mjólkurvörur og bakarírvörur. Þær henta einnig vel fyrir sósur, marineringar og aðra matvöru með miklum raka. Með eiginleikum eins og UV-vörn og möguleika á dauðhreinsun tryggja filmurnar lengra geymsluþol og ferskleika.

Multilayer filmur með súrefnis- og rakavörn. Notaðar með vakúm eða gasvernd (MAP) til að lengja geymsluþol.

geir2405_High-resolution_commercial_photo_of_a_stainless_steel__a5789070-a558-4341-bbbd-09
filma.png

Yfirfilmur (Lokfilmur)

Lokfilmur loka umbúðum á öruggan og snyrtilegan hátt, vernda innihald og viðhalda gæðum. Þær eru tilvaldar fyrir tilbúnar máltíðir, kjöt, fisk og mjólkurvörur – og einnig vökva eða blautar afurðir eins og sósur og marineringar. Með auðveldri opnun og fjölbreyttri efnasamsetningu eru þær sveigjanleg lausn í nútímalegri pökkun.

Glærar filmur sem eru hitabræddar yfir bakka eða vöru, t.d. yfir áleggi og tilbúnum réttum. Gefa vörunni sýnileika og halda ferskleika.

11.png

Thermoforming filmur (botnfilmur)

Þykkar, formanlegar filmur sem mótast í vél til að mynda bakkaform og eru svo lokaðar með yfirfilmu.

Algengt í vakúmumbúðum eða sterkum retail pakkningum.

Pink Poppy Flowers
BaraMatur filmur  Pökkum-Camera 2_clipped_rev_1.png
Pink Poppy Flowers
Pink Poppy Flowers

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af hágæða hitamótunarfilmum og lokfilmum úr efnum á borð við PA-PE, PA-PP, APET og fleiri. Filmurnar okkar henta fyrir ýmsar pökkunarlausnir, þar á meðal ferskt kjöt, fiskafurðir, mjólkurvörur og bakkavörur. Með eiginleikum eins og auðveldri opnun, UV-vörn og möguleika á gerilsneyðingu eða dauðhreinsun tryggja filmurnar bæði öryggi og gæði vöruumbúða.

Filmur

bottom of page